Fréttir

Fréttir
Þriðjudagur 8. nóv 2016
Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig um set og verður haldin í Hörpu í fyrsta sinn.... Meira
Fréttir
Föstudagur 28. okt 2016
Furðusagnahátíðin IceCon er haldin í fyrsta sinn í Iðnó helgina 28. - 30. október 2016. Heiðursgestir eru bandaríski rithöfundurinn Elizabeth Bear og sænski höfundurinn Karin Tidbeck og margir aðrir höfundar, innlendir... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 12. okt 2016
Reykjavík fagnar fimm ára afmæli sem Bókmenntaborg UNESCO nú í haust. Af því tilefni efnir Bókmenntaborgin til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands. Þingið er haldið í... Meira
Fréttir
Fimmtudagur 6. okt 2016
Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin við hátíðlega athöfn í... Meira
Fréttir
Mánudagur 29. ágú 2016
Systurborg Reykjavíkur í samstarfsneti Skapandi borga UNESCO, Bókmenntaborgin Kraká í Póllandi, hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun vegna fangelsunar tyrkneska rithöfundarins og baráttukonunnar Asli Erdogan.
Fréttir
Miðvikudagur 17. ágú 2016
Kallað er eftir málstofum af ýmsu tagi, jafnt fræðilegum sem listrænum, fyrir alþjóðlegu ráðstefnuna NonfictioNow sem haldin verður í Reykjavík 2.-4. júní 2017
Fréttir
Mánudagur 25. júl 2016
Átján af tuttugu Bókmenntaborgum UNESCO hafa tekið saman lista yfir bækur sem starfsmenn þeirra mæla með. Þarna eru skáldsögur, smásagnasöfn, ævisögur, ljóð og ein unglingabók og ættu því allir að geta fundið eitthvað... Meira
Fréttir
Fimmtudagur 21. júl 2016
Alþjóðlega ráðstefnan NonfictioNOW verður haldin í Reykjavík dagana 2.–4. júní 2017 og verður þar fjallað um óskálduð skrif af ýmsu tagi. Búist er við 400–500 gestum víða að úr heiminum og að málstofur verði ekki færri... Meira
Fréttir
Föstudagur 3. jún 2016
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina Miðstöðvar íslenskra bókmennta í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórssonog Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason.
Fréttir
Fimmtudagur 2. jún 2016
Í fyrsta sinn í Reykjavík verður haldin furðusagnahátíð daganna 28. - 30 október, Furðusagnahátíðin IceCon í Iðnó. Skráning og frekari upplýsingar á vef hátíðarinnar https://... Meira
Fréttir
Föstudagur 20. maí 2016

Málefni flóttamanna á Íslandi með augum rússnesk-þýsks höfundar

Fréttir
Föstudagur 20. maí 2016
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar eru veitt ár hvert í minningu Tómasar Guðmundssonar fyrir óprentað handrit að ljóðabók. Frestur til að skila inn handritum rennur út 1. júní næstkomandi.
Fréttir
Laugardagur 14. maí 2016
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði í vikunni útgáfustyrkjum til 55 nýrra verka, úthlutað var 23,3 milljónum. Meðal þeirra verka sem hljóta útgáfustyrki í ár eru Verslunarsaga Íslands, Íslandsbók barnanna, Ljóðasafn... Meira
Fréttir
Fimmtudagur 12. maí 2016
Þann 12. maí 2016 undirrituðu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, fyrir hönd Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO, og Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandair Group samstarfssamning til þriggja ára um stuðning við... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 11. maí 2016
Skáldsagan LoveStar eftir Andra Snæ Magnason hlýtur frönsku fantasíuverðlaunin Grand Prix de l'Imaginaire í ár. Éric Boury þýddi söguna á frönsku. Verðlaunin eru veitt í tíu flokkum og hlýtur LoveStar þau í flokki... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 20. apr 2016
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, miðvikudaginn 20. apríl, sem jafnframt er síðasti vetrardagur og upphafsdagur viku bókarinnar í ár. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum, fyrir... Meira
Fréttir
Sunnudagur 17. apr 2016
Vika bókarinnar er haldin hátíðleg frá miðvikudeginum 20. apríl. Hápunktur vikunnar er alþjóðlegur dagur bókarinnar þann 23. apríl, sem einnig er afmælisdagur Halldórs Laxness. Vorbókatíðindi Félags íslenskra... Meira
Fréttir
Föstudagur 8. apr 2016
Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat fara fram í Reykjavík í þriðja sinn í apríl 2016. Þrír viðburðir sem opnir eru almenningi verða haldnir í tengslum við búðirnar. Þriðjudaginn 12. apríl verður upplestrardagskrá... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 6. apr 2016
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna útgáfu myndríkra bóka. Þeir eru ætlaðir til niðurgreiðslu á kostnaði vegna kaupa á ljósmyndum frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Umsóknir berist í síðasta lagi... Meira
Fréttir
Miðvikudagur 6. apr 2016

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 voru kynntar á  Bókamessunni í Bologna.